- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Fyrirlestur verður haldinn miðvikudaginn 11. október næstkomandi kl. 17:30 í Fagralundi, Furugrund 83, um kvíða barna og ungmenna, eðli hans og birtingarmynd. Farið verður yfir hvenær kvíði á rétt á sér og hvenær hann er farinn að trufla, hvað nærir hann og viðheldur og hvaða leiðir eru færar í baráttunni við kvíðapúkann. Fyrirlesari er Berglind Brynjólfsdóttir sálfræðingur sem sérhæfir sig í kvíða barna og ungmenna og hefur áralanga reynslu í ráðgjöf er þau mál varða.