Fyrirhugað er að loka fyrir alla umferð um Kópavogsbraut.

Lokað fyrir umferð
Lokað fyrir umferð

Fyrirhugað er að loka fyrir alla umferð um Kópavogsbraut milli Kópavarar og Suðurvarar vegna bilunnar og graftar fyrir lögnum.

Lokunin mun taka gildi mánudaginn 21.05.2024 kl. 09.00 og mun standa yfir til kl. 17.00 þann 22.05.2024

Hjáleið verður um Kópavör/Þinghólsbraut og Þinghólsbraut/Suðurvör.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem framkvæmdirnar kunna að valda og eru ökumenn beðnir um að sýna tillitssemi og virða merkingar.

Hjáleið