- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
20.maí lokar 50 metra útilaug í Sundlaug Kópavogs vegna viðhalds og viðgerða og verður lokuð þrjár til fimm vikur.
Vaðlaug sunnan laugar verður lokuð á sama tíma.
Rennibrautir loka einnig 20.maí en reynt verður að opna þær eftir eina til tvær vikur frá upphafi framkvæmda.
Meðan framkvæmdum stendur verður ekki skólasund í innilauginni og er gestum bent á hana á meðan útilaug er lokuð.
Síðar í sumar verða heitir pottar lokaðir og vegna viðgerða, þó aldrei allir í einu.
Þá þarf að skipta um hellur á hluta laugasvæðis.
Upplýst verður um framvindu framkvæmda eins fljótt og auðið er.
Með bestu kveðju og ósk um gott sundsumar