- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Alvarleg bilun kom upp í dælustöð vatnsveitu Kópavogs í nótt líklega í tengslum við veðrið sem gekk yfir. Bilunin getur haft áhrif á allan bæinn.
Unnið er að viðgerð.
Umfang bilunarinnar er ekki ljós eins og er. Íbúar gæt orðið varir við minni þrýsting á kalda vatninu eða jafnvel vatnsleysi.
Íbúar eru hvattir að nota eins lítið vatn og mögulegt er meðan verið er að vinna að viðgerðum.
Fólki er bent á að hafa skrúfað fyrir alla vatnskrana til að draga úr hættu á slysi eða tjóni þegar vatnið kemst á að nýju.
Nánari upplýsingar verða veittar þegar þær liggja fyrir.
Starfsfólk Vatnsveitu Kópavogs biðst velvirðingar á óþægindum vegna þessa.