Risaróla á Kársnesi

Risaróla við Kársnesstíg.
Risaróla við Kársnesstíg.

Risarólu hefur verið komið upp við Kársnesstíg en rólan er ein af þeim verkefnum sem valin voru af íbúum í íbúalýðræðisverkefninu Okkar Kópavogi síðast þegar kosið var í því, 2022. Á sömu slóðum hefur verið komið upp nýjum áningarstað.

Næst verður hugmyndum safnað í Kópavogi í haust og kosið í ársbyrjun 2025.

Okkar Kópavogur