- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Kópavogsbær lýsist upp um þessar mundir en verið er að prýða bæinn ljósum eins og venjan er í nóvember. Hafist var handa í lok október og hefur síðan þá verið unnið að uppsetningu jóla- og skammdegisljósa.
Ljósin fara upp um allan bæ allt frá menningarhúsum og upp í Guðmundarlund, við vegi í bænum og stofnanir.
Kveikt verður á jólastjörnunni á Hálsatorgi föstudaginn 17.nóvember.
Lokahnykkurinn í jólalýsingu bæjarins er svo þegar kveikt er á bæjartréinu þann 2.desember á aðventuhátíð Kópavogs.