Fréttir & tilkynningar

Nýtt rými verður tekið í notkun á afmælisdegi Kópavogs.

Ný miðstöð menningar og vísinda opnar í Kópavogi

Í tilefni opnunar á nýrri miðstöð menningar og vísinda í Bókasafni Kópavogs og Náttúrufræðistofu Kópavogs verður efnt til hátíðarhalda laugardaginn 11. maí kl. 13 til 16.
Kópavogskirkja og Kársnesið.

Byggðakönnun Kársness

Byggðakönnun Kársness hefur verið gefin út rafrænt og er aðgengileg á vef Kópavogsbæjar.
Hrönn Valgeirsdóttir er meðal þeirra sem heldur erindi á fræðslufundi fyrir foreldra verðandi leiks…

Fræðsla um leikskóladvöl barna

Foreldrum og forsjáraðilum barna sem hefja leikskóladvöl í Kópavogi í haust er boðið til fræðslufundar 6. og 8. maí.
Frá Götugöngunni í Kópavogi 2023.

Götuganga í Kópavogi

Þann 14.maí verður Götuganga fyrir 60 ára og eldri haldin í Kópavogi í annað sinn. Gengin er 3,4 kílómetra leið, byrjað í Breiðablik og gengið um Kópavogsdal.