Kópavogsbær fékk styrk til þriggja verkefna við úthlutun mennta- og barnamálaráðuneytis til nýsköpunar og skólaþróunarverkefna á vettvangi leik- grunn- og framhaldsskóla og frístundastarfs.
Bogfimifélagið Boginn fékk hvatningarverðlaun fyrir frumkvæði félagsins í þátttöku kynsegin íþróttafólks í starfi félagsins. Þá fékk ungmennaflokkur Bogans viðurkenningu fyrir árangur.
Gunnþór Hermannsson er sjálfboðaliði ársins í íþróttastarfi í Kópavogi. Þetta er í fyrsta sinn sem sjálfboðaliði ársins er valinn af íþróttaráði og var valið kynnt á Íþróttahátíð Kópavogs sem fram fór í Salnum 11.janúar.
Vignir Vatnar Stefánsson skákmaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2023.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, og Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogsbæjar, undirrituðu í dag afsal samnings um kaup á landi ríkisins á Vatnsendahæð.