Breytingar á skipulagi leikskólastarfs í Kópavogi hafa gengið vel og haft jákvæð áhrif. Flestir leikskólar eru fullmannaðir og dvalartími barna hefur styst verulega.
Árshlutareikningur Kópavogsbæjar 2023 var lagður fram í bæjarráði Kópavogs í morgun, fimmtudaginn 7. september. Niðurstaðan endurspeglar góðan rekstur í krefjandi efnahagsumhverfi.