Fréttir & tilkynningar

Á myndinni eru frá vinstri: Efri röð: Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skólastjóri Hörðuvallaskóla, Nína Ý…

Kóraskóli er nýjasti skólinn í Kópavogi

Kóraskóli er heiti á nýjum skóla fyrir 8. til 10.bekk í Kórahverfi í Kópavogi. Skólinn er til húsa i Vallakór og var áður unglingadeild Hörðuvallaskóla.
Heilsuhringurinn.

Útiæfingar Virkni og vellíðan í sumar

Í sumar verður Virkni og vellíðan með útiæfingar alla miðvikudaga.
Guðný Sigurjónsdóttir, Margrét Ármann og Brynjar Marinó Ólafsson.

Brynjar, Guðný og Margrét nýir skólastjórar

Brynjar Marinó Ólafsson, Guðný Sigurjónsdóttir og Margrét Ármann eru nýir skólastjórar í Kópavogi. Brynjar er nýr skólastjóri Snælandsskóla, Guðný í Kópavogsskóla og Margrét í Lindaskóla.
Íbúar í spari vatnið.

Íbúar spari kalda vatnið

Frá og með mánudeginum 5. júní 2023 verður hafist handa við viðgerð á miðlunargeymi Vatnsveitu Kópavog að Heimsenda. Þetta mun leiða til þess að rýmdin í geyminum verður aðeins 50%.
Kópavogsbær.

Áhrif verkfalls á starfsemi Kópavogsbæjar

Sundlaugar eru lokaðar í Kópavogi vegna verkfalls, starfsemi leikskóla er skert og þjónustuver og innheimta á bæjarskrifstofum lokuð.