Fréttir & tilkynningar

Opið hús verður á bæjarskrifstofunum.

Opið hús vegna breikkunar Suðurlandsvegar

Tillaga um breikkun Suðurlandsvegar verður kynnt á opnu húsi á Bæjarskrifstofum Kópavogs, Digranesvegi 1, miðvikudaginn 21.september.
Fjólublár bekkur sem hefur verið settur upp á Kársnesi í tengslum við vitundarvakningu Alzheimer sa…

Munum leiðina: Vitundarvakning Alzheimer samtakanna

Fjólublár bekkur hefur verið settur niður á Kársnesi í tengslum við vitundarvakningu Alzheimer samtakanna, Munum leiðina.
Yngstu íbúar í Álalind veittu öflugt liðsinni í gróðursetningu trés í götunni. Sigrún Hulda Jónsdót…

Álalind gata ársins í Kópavogi

Umhverfisviðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogs voru afhentar fimmtudaginn 15. september.

Meltröð Fráveituframkvæmdir

Þrenging í götunni og hugsanlegar tafir við Meltröð.
Úr Trjásafninu.

Fræðsluganga í trjásafninu í Meltungu

Laugardaginn 17. september verður bæjarbúum og öðrum gestum boðið upp á fræðslugöngu um trjásafn Kópavogsbæjar í Meltungu, austast í Fossvogsdal, í leiðsögn staðkunnugra.
Ljóðstafur Jóns úr Vör

LJÓÐSTAFUR JÓNS ÚR VÖR

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar efnir til samkeppni um Ljóðstaf Jóns úr Vör.
Glatt á hjalla í mælingum Virkni og vellíðan.

Hreysti og velsæld eldra fólks í Kópavogi mæld

Þátttakendur í Virkni og vellíðan, heilsueflingarverkefni 60 ára og eldri í Kópavogi, taka þátt í rannsókn á hreysti og velsæld sem unnin er í samstarfi við íþróttafræðideildar Háskólans í Reykjavík.
Naustavörin í Kópavogi eins og hún birtist á Google map.

Ný ásýnd á Google map

Myndir úr Kópavogi á kortavefnum Google map hafa allar verið endurnýjaðar.
Guðmundarlundur.

Íbúum boðið að taka þátt í skógrækt

Á Degi íslenskrar náttúru, föstudaginn 16. september nk., verður útivistar- og fjölskyldudagur haldinn í samstarfi Skógræktarfélags Kópavogs og Kópavogsbæjar, þar sem hvatt er til hreyfingar, samveru og skógar- og náttúruupplifunar.
Karnival í Kópavogi 3.september.

Menningarvetrinum fagnað

Haustinu verður heilsað með litskrúðugri karnivalstemningu í Menningarhúsunum í Kópavogi laugardaginn 3. september og mun Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri setja hátíðina. Við sama tilefni verður glænýr menningarvefur opnaður og útgáfu efnismikils og vandaðs menningartímarits fagnað.