Fréttir & tilkynningar

Bryndís Gunnarsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir. Mynd/Fréttablaðið Ernir.

Nám með vinnu á leikskóla er allra hagur

Í vor útskrifuðust fjórir starfsmenn leikskólans Grænatúns úr leikskólafræðum við Menntavísindasvið Háskóla Íslands en Kópavogsbær veitir starfsmönnum leikskóla sinna styrki til náms í formi launaðs leyfis vegna mætinga í bók- og verknám í leikskólafræðum.
Sumarfrí leikskólanna eru fjórar vikur, að því loknu hefst aðlögun nýrra barna.

Leikskólarnir teknir til starfa að loknu sumarfríi

Hauststarf leikskólanna í Kópavogi er að komast á skrið eftir sumarfrí leikskólanna. Á þessum árstíma er hafin aðlögun yngstu barna í leikskóla bæjarins en hún stendur yfir í nokkrar vikur.

Straumleysi dælustöð Hafnarbraut föstudaginn 19. ágúst

Straumleysi dælustöð Hafnarbraut föstudaginn 19. ágúst kl. 10:00 til 12:00
Hringtorg við Digrasnesveg er eitt af fjölmörgum hringtorgum bæjarins.

Hringtorgin í Kópavogi vekja athygli

Sumarleg og falleg hringtorg í Kópavogi hafa vakið athygli.
Í Kópavoginum.

Skólasetning

Skólasetning í skólum Kópavogs er þriðjudaginn 23. ágúst.

Lokun vegna malbiksframkvæmda 8. ágúst

Fyrirhugað er að fræsa malbik á Skemmuvegi 8.ágúst milli kl. 9:00 og 15:00
Regnbogahjarta

Kópavogur í regnbogalitunum

Kópavogsbær tekur virkan þátt í hinsegin dögum og hefur dregið fána samtakanna að húni við stjórnsýslubyggingu og menningarhús bæjarins.