Afgreiðslutímar um jól og áramót

Opnunartímar um jól og áramót.
Opnunartímar um jól og áramót.

Afgreiðslutímar þjónustuvers Kópavogsbæjar um jól og áramót, opnunartímar sundlauga.

Þjónustuver - bæjarskrifstofur

22. desember, 08.00-13.00.

27.desember, 10.00-16.00.

28. desember, 08.00-16.00

29.desember 08.00-13.00

2.janúar, 10.00-16.00.

Sundlaugar í Kópavogi

Sundlaug Kópavogs og Salalaug eru báðar opnar sem hér segir um hátíðarnar:

23.desember, 08.00-18.00

24.desember, 08.00-12.00

Jóladagur LOKAÐ

26.desember, 08.00-18.00

27.-29.desember 06.30-22.00.

30.desember 08.00-18.00

31.desember 08.00-12.00

1.janúar 10.00-18.00

 

Bókasafn Kópavogs, aðalsafn:

23.desmber 11:00-17:00

24.- 26. desember LOKAÐ

28.-29. desember kl. 8:00-18:00

30. desember kl. 11.00-17.00

31.desember - 1. janúar LOKAÐ

2.janúar kl. 10.-18.00

Bókasafn Kópavogs, Lindasafn:

23.desember 11:00-15:00

24.- 26. desember LOKAÐ

27.-29. desember kl. 11:00-15:00

30. desember kl. 11.00-15.00

31.desember - 1. janúar LOKAÐ

2.janúar kl. 13-18.00

Gerðarsafn

23.desember 10:00-18:00

24- 26. desember LOKAÐ

27- 30. desember kl. 10:00-18:00

31.desember - 1. janúar LOKAÐ

Salurinn

24.desember-2.janúar: LOKAÐ