- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Alls greiddu 16.846 atkvæði í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum. Kjörsókn 58,2% en alls voru 28.923 á kjörskrá.
Niðurstöður kosninganna voru eftirfarandi:
B listi Framsóknarflokksins hlaut 2.489 atkvæði, eða 15,2% og tvo bæjarfulltrúa.
C Viðreisnar hlaut 1.752 atkvæði, eða 10,7% og einn bæjarfulltrúa
D listi Sjálfstæðisflokksins hlaut 5.472 atkvæði eða 33,3% og fjóra bæjarfulltrúa
M listi Miðflokksins hlaut 430 atkvæði eða 2,6%.
P listi Pírata hlaut 1.562 atkvæði eða 9,5% og einn bæjarfulltrúa.
S listi Samfylkingarinnar hlaut 1.343. atkvæði eða 8,2% og einn bæjarfulltrúa
V listi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs hlaut 866 atkvæði eða 5,3%.
Y listi Vina Kópavogs hlaut 2.509 atkvæði eða 15,3% og tvo bæjarfulltrúa.
Auðir seðlar voru 366 og ógildir 57.
Bæjarfulltrúar verða:
Ásdís Kristjánsdóttir D
Hjördís Ýr Johnson D
Helga Jónsdóttir Y
Orri Vignir Hlöðversson B
Andri Steinn Hilmarsson D
Theodóra S. Þorsteinsdóttir C
Sigurbjörg Erla Egilsdóttir P
Hannes Steindórsson D
Bergljót Kristinsdóttir S
Kolbeinn Reginsson Y
Sigrún Hulda Jónsdóttir B