- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Við bjóðum ykkur að upplifa og fá jólastemminguna beint í æð, í Guðmundarlundi okkar Kópavogsbúa en honum hefur verið breytt í Jólalund, alla sunnudaga fram að aðventu. Dagskráin er endurtekin yfir daginn svo að allir ættu að komast að, hitta ævintýraverur og jólasveina. Ratleikur og föndur verður í boði á meðan opnun stendur. Við hlökkum til þess að sjá ykkur og njóta fjölskyldauvænnar samveru í fallegu náttúruni okkar hér í Kópavogi.
Aðgangur ókeypis, alla daga fram að jólum, 26.nóvember, 3.desember, 10.desember og 17.desember.
Dagskráin:
Barnakórar
13:05 við inngang
13:40 við kaffihúsið
13:55 við leiktækin
14:05 við inngang
14:40 við kaffihúsið
14:55 við leiktækin
Jólaball Rófu
13:10
13:40
14:10
14:35
Spurningarkeppni Hurðaskells
13:15
13:45
14:15
14:45