Fréttir & tilkynningar

Íbúar í Gnitaheiði ásamt Orra Hlöðverssyni, formanni bæjarráðs, Bergi Þorra Benjamínssonar, formann…

Gnitaheiði er gata ársins 2024

Gnitaheiði er gata ársins 2024 í Kópavogi . Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina.
Árshlutareikningur Kópavogsbæjar 2024 var lagður fram 5.september 2024.

Afkoma Kópavogsbæjar 840 milljónir umfram áætlanir

Árshlutareikningur Kópavogsbæjar 2024 var lagður fram í bæjarráði Kópavogs í morgun, fimmtudaginn 5.september.
Hjáleið um Kársnesbraut

Lokun annarrar akreinar Kársnesbrautar 2. sept. frá kl. 18:00

Lokað verður fyrir umferð á akrein til austurs á Kársnesbraut milli Sæbólshverfis og Urðarbrautar.
Vatslaust í eftibygðum Kópavos

í dag 1.september kom upp bilun hjá Vatnsveitu Kópavogs.

12:30 Viðgerð Vatnsveitunnar er lokið og er komið kalt vatn inn á kerfið. Það tekur smá tíma að byggja upp fullan þrýsting í kerfinu.