Fréttir & tilkynningar


Kjörsókn í Kópavogi

Upplýsingar um kjörsókn í Kópavogi er að finna hér og eru tölur um hana uppfærðar á klukkustundar fresti.
Á myndinni má sjá viðurkenningarhafa ásamt Margréti Friðriksdóttur, forseta bæjarstjórnar og fulltr…

Kópurinn veittur fyrir framúrskarandi skólastarf

Kópurinn, viðurkenningar menntaráðs Kópavogs fyrir framúrskarandi grunnskóla- og frístundastarf í Kópavogi, var veittur við hátíðlega athöfn í hátíðarsal Álfhólsskóla-Hjalla fimmtudaginn 12. maí. Alls bárust 16 tilnefningar til menntaráðs og voru veittar sex viðurkenningar fyrir verkefni sem þóttu fela í sér umbætur eða leiða til framfara í skóla og frístundastarfi.
Á myndinni eru frá vinstri: Sigurður Arnar Ólafsson gæðastjóri, Sigríður Þrúður Stefánsdóttir manna…

Kópavogsbær fær jafnlaunavottun

Kópavogsbær, hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST-85. Kópavogur er annað stærsta sveitarfélag landsins og stór vinnuveitandi en hjá bænum starfa að jafnaði um 2700 einstaklinga en um 3000 þegar mest er.
Kosið er á tveimur stöðum í Kópavogi.

Kjörfundur í Kópavogi

Kosið er á tveimur stöðum í Kópavogi, Smáranum og Kórnum.
Flaggað í tilefni afmælis Kópavogs.

Kópavogsbær 67 ára

Kópavogsbær fagnar 67 ára afmæli kaupstaðarréttinda í dag, 11.maí.
Geðræktarhúsið.

Yoga Nidra 12.maí

Íbúum Kópavogsbæjar verður næstu vikur boðið í Yoga Nidra í Geðræktarhúsi bæjarins.
Þátttakendur í Virkni og vellíðan.

Mikil þátttaka í Virkni og vellíðan

Vel hefur gengið í Virkni og vellíðan, sem er heilsuefling fyrir 60 ára og eldri í Kópavogi.
Örsagnakeppni var haldin í vetur.

Örsagnakeppni Vatnsdropans

Verðlaunaafhending í Örsagnakeppni Vatnsdropans fer fram á Bókasafni Kópavogs föstudaginn 6.maí en verðlaunahafinn hlýtur ferð fyrir tvo til H.C. Andersen-safnsins í Óðinsvéum í Danmörku.
Lokun vegna malbiksfræsingar.

Lokun í Hamraborg

Vegna malbiksfræsinga verður Hamraborg á milli Skeljabrekku og Álfhólsvegar lokað mánudaginn 9. maí á milli kl. 9:00 og 14:00.
Talning fer fram í Kórnum.

Auglýsing frá yfirkjörstjórn

Talning atkvæða í sveitarstjórnarkosningum þann 14. maí 2022 í Kópavogi fer fram í íþróttahúsinu Kórnum að Vallakór 12–14 og hefst að kjörfundi loknum kl. 22.