Fréttir & tilkynningar

Rampur frá Arnarnesvegi niður á Reykjanesbraut

Tilkynning um lokun vegna fræsingar og malbikunar.

Vegagerðin stefnir á að loka aðrein að Reykjanesbraut frá Arnarnesvegi miðvikudaginn 10. júní.

Tilkynning um lokun vegna malbikunar.

Fífuhvammsvegur á milli Hlíðardalsvegar og Salavegar verður lokaður vegna viðgerða þriðjudaginn 9. júní
Bæjarstjórn Kópavogs fundar að Hábraut 2.

Fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Kópavogs fundar í dag þriðjudaginn 09. júní.
Þeir fyrstu sem mættu til starfa í Vinnuskólanum í Kópavogi sumarið 2020 hófu störf í maí.

Metár í Vinnuskólanum

Aldrei hafa fleiri verið í Vinnuskóla Kópavogs en í ár.
Margrét Eir

Sumarbræðingur í Kópavogi

Sumarið er mætt í Menningarhúsin í Kópavogi en fimmtudaginn 11. Júní kl. 17 verða fyrstu tónleikarnir í röðinni Sumarjazz í Salnum.
Lokanir vegna fræsinga

Tilkynning um lokun vegna fræsinga.

Fífuhvammsvegur á milli Hlíðardalsvegar og Salavegur verður lokaður á föstudaginn 5. júní á milli kl. 9:00 og 14:30 vegna fræsinga.
Fífuhvammsvegur malbikaður

Lokun vegna malbikunar

Sökum vætu tókst ekki að malbika Fífuhvammsveg 3. júní eins og til stóð. Stefnt er að gera það í dag 4. júní.
Kópavogur.

Nýtt númer ferðaþjónustunnar

Frá og með 1.júní tekur akstursfyrirtækið Teitur Jónasson við ferðaþjónustu fatlaðra og aldraðra í Kópavogi. Símanúmer ferðaþjónustunnar er 515 2720.
Ungmennaráð á fundi sínum með bæjarstjórn Kópavogs.

Bætt kynfræðsla, aukið fjármálalæsi og fjölbreytni í list- og verkgreinum

Ungmennaráð Kópavogs fundaði með bæjarstjórn Kópavogs í vikunni. Á fundinum kynntu fulltrúar í ráðinu tillögur sínar fyrir bæjarstjórn en bæjarfulltrúar voru til svara um tillögurnar.
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga hófst 25.maí.

Utankjörfundur vegna forsetakosninga

Atkvæðagreiðsla utankjörfundar vegna forsetakosninga 2020 er hafin.