Opnunartímar um hátíðarnar

Bæjarskrifstofur Kópavogs.
Bæjarskrifstofur Kópavogs.

Opnunartímar Bæjarskrifstofu, menningarhúsa og sundlauga yfir hátíðarnar eru sem hér segir:

Bæjarskrifstofur Kópavogs:

23. desember, kl. 08.00 - 13.00

27. desember, kl. 08:00 - 13.00

30. desember, kl. 08.00 - 16.00

2. janúar 2025 kl. 10.00 - 16.00

Bókasafn Kópavogs:

Aðalsafn:

Þorláksmessa: kl. 8:00-18:00

27. desember: kl. 8:00-18:00

28. desember: kl. 11:00-17:00

30. desember: kl. 8:00-18:00

2. janúar: 10:00-18:00

Lindasafn:

Þorláksmessa: kl. 13:00-18:00

2. janúar: kl. 13:00-18:00

Gerðarsafn

23. desember Þorláksmessa 12:00 – 18:00

27. – 30. desember 12:00 – 18:00

Opnunartímar í Krónikunni yfir hátíðirnar:

23. desember Þorláksmessa 11:30 – 18:00

Sundlaugar

23. desember: 06-20.00

24. desember: 8.00-12.00

26.desember: 08.00-18.00

27.-30.desember hefðbundinn opnunartími

Gamlársdagur 08.00-12.00

Nýársdagur 10.00-18.00