Fimm leikskólar í Kópavogi, Arnarsmári, Álfaheiði, Furugrund, Kópahvoll og Sólhvörf fengu í dag viðurkenningu fyrir að vera réttindaskólar UNICEF. Leikskólarnir eru þeir fyrstu í heiminum og til þess að hljóta þessa viðurkenningu.
Kveikt var á jólastjörnunni á Hálsatorgi í dag, föstudaginn 18. nóvember. Börn af leikskólanum Urðarhóli voru viðstödd og sungu tvö jólalög af því tilefni og komu þeim sem voru viðstödd í jólaskapið.
Jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum um styrki eða tilnefninga til verkefna sem hafa framgang mannréttinda og jafnréttis í Kópavogi að markmiði.