
20.11.2019
Börn ályktuðu um framtíðina
Fjöldi leik- og grunnskólabarna úr Kópavogi tók þátt í vel heppnaðri hátíðardagskrá í tilefni 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem fram fór í Menningarhúsunum í Kópavogi miðvikudaginn 20. nóvember.