- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Kópavogsbúar eru hvattir til að hreinsa lóðir og nærumhverfi. Starfsmenn bæjarins munu vera á ferðinni og hirða garðúrgang sem liggur við lóðarmörk.
Hreinsun á garðaúrgangi fer fram eftirfarandi daga í hverfum bæjarins. Athugið garða úrgangur er ekki hirtur eftir tilteknar dagsetningar.
Íbúar athugið:
Garðaúrgang skal setja utan við lóðarmörk í pokum, greinaafkippur skal binda í knippi. Óheimilt er að flytja lausan jarðveg út fyrir lóðarmörk og verður slíkt fjarlægt á kostnað lóðarhafa. Ekki verður fjarlægt rusl af byggingarlóðum. Íbúar þurfa sjálfi að koma spilliefnum í endurvinnslustöð. Einnig timbri, málmum og öðrum úrgang.