- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Breyting hefur verið gerð á tilhögun viðhalds spennustöðvar Veitna ohf. við Kársnesbraut þannig að ekki á að koma til þess að dælustöð fráveitu á Kársnesi fari á yfirfall í nótt.
Tilkynnt var um það í gær að vegna viðhalds á rafdreifikerfinu yrði dælustöðin rafmagnslaus aðfaranótt fimmtudags 28. júní frá kl. 00:00 til 07:00 og við það yrði skolpi veitt í sjó framan við dælustöðina.
Nú hefur verið ákveðið að útvega rafmagn með færanlegri varaaflstöð meðan á viðhaldi rafdreifikerfisins stendur. Truflun á rekstri dælustöðvarinnar verður því óveruleg.