- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Fyrirlestur um starfslok:
Starfslok eru tímamót í lífi okkar og fela í sér miklar breytingar. Mikilvægt er að undirbúa sig vel undir eftirlaunaaldurinn svo að þessi tímamót verði ekki full kvíða heldur frekar full af tilhlökkun. En hvað þarf að hafa í huga þegar kemur að starfslokum? Hvernig er hægt að aðlaga sig breyttu lífsmynstri og stuðla að innihaldsríku lífi að starfi loknu. Og hvaða leiðir eru færar til að auka vellíðan á efri árum?
Fyrirlesturinn heldur Ingrid Kuhlman framkvæmdarstjóri Þekkingarmiðlunar, M.A. og Diploma í jákvæðri sálfræði.
Fyrirlesturinn er hluti af fyrirlestraröð Kópavogsbæjar í tilefni lýðheilsustefnu.
Fyrirlesturinn fer fram í Fagralundi, Furugrund 83. Miðvikudaginn 14. febrúar. Hefst kl. 17.30. Lýkur 18.30. Ókeypis aðgangur.