Skapandi sumarstörf á þjóðhátíðardegi

Dagskrá Skapandi sumarstarfa 17. júní 2018.
Dagskrá Skapandi sumarstarfa 17. júní 2018.

Dagskrá Skapandi sumarstarfa 17. júní 2018

 Skapandi sumarstörf í Kópavogi efna til árlegrar listahátíðar í tilefni 17.júní. Fjölbreytt dagskrá verður milli 13:00 og 16:00 í Menningarhúsum Kópavogs þar sem gestir og gangandi geta m.a. notið tónlistar, myndlistar, gjörninga, innsetninga og spunagríns. Ókeypis verður inn á alla viðburðina sem verða til húsa í Gerðasafni, Bókasafni Kópavogs og Listatúninu. Þjóðhátíðarfögnuður Skapandi sumarstarfa er ólíkur öllum öðrum gleðilátum á landinu og löngu orðinn órjúfanlegur þáttur í fagnaðarhaldi bæjarins. Láttu þig ekki vanta í húrrahróp og gleðióp!

17. júní dagskrá Skapandi sumarstarfa:

 Gerðarsafn/

13:00

Arnar Geir – Myndbandsverk

Ylhýra – Rímorðabók

Jón Baldvin – Nikulás Tumi – Innsetning

Berglaug – Ljósmyndasýning

14:00

K.Óla – Gjörningur

14:30

Slag & Pí – Gjörningur

15:00

Beinabrautin – Tónlist

Listastún/

13:00

Hera María – Ljóðasjálfsalinn

Huginn – Tónlist

Geislahvelfingin – Endurhugsa, sá fræjum

Bókasafn Kópavogs/

15:00 Neðri hæð, litli salur.

Spunahópurinn Hey, sýning.

15:30 Neðri hæð, litli salur.

Spunahópurinn Hey, sýning.