- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Kosið er til Alþingis 25. september. Kjörstaðir í Kópavogi eru tveir, Smárinn og Kórinn. Kjörfundur er opinn frá 09.00 til 22.00.
Á kjörskrá eru 27.324, 13.354 karlar, 13.968 konur og 2 kynsegin.
Fylgst er með kjörsókn í Kópavogi og eru tölur um hana uppfærðar á klukkustundar fresti.
Klukkan 10 höfðu 608 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 2,2%.
Klukkan 11 höfðu 1.742 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 6,4%.
Klukkan 12 höfðu 3.383 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 12,4%.
Klukkan 13 höfðu 4.545 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 16,6%.
Klukkan 14 höfðu 6.257 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 22,9%.
Klukkan 15 höfðu 7.846 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 28,7%.
Klukkan 16 höfðu 9.174 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 33,6%.
Klukkan 17 höfðu 10.737 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 39,3%.
Klukkan 18 höfðu 12.278 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 44,9%.
Klukkan 19 höfðu 13.740 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 50,3%.
Klukkan 20 höfðu 14.714 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 53,8%.
Klukkan 21 höfðu 15.337 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 56,1%.
Klukkan 22 höfðu 15.730 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 57,6%.
Við lokun kjörstaða höfðu 15.730 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Utan kjörstaða kusu 6.476. Samtals 22.206 kjósendur.
Kosningaþáttaka var samtals 81,3%, þar af var kosningaþáttaka utan kjörstaða 23,7%.