Tvær gönguskíðabrautir hafa verið lagðar við Kópavogstún og á opnu svæði við kirkjugarðinn hjá Lindakirkju. Þjónustumiðstöð Kópavogs hefur veg og vanda af verkinu.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin