- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Jafnréttisviðurkenningin verður nú veitt í tólfta sinn. Til greina koma allir þeir sem undanfarið ár hafa unnið að jafnréttis- og mannréttindamálum í Kópavogi. Menntaskólinn í Kópavogi hlaut viðurkenninguna á síðasta ári.
Styrkir jafnréttis- og mannréttindaráðs eru nú veittir í fyrsta sinn en heildarúthlutun er 400 þúsund krónur. Verkefnin geta verið samstarfs- eða þróunarverkefni, námskeið, þróun námsefnis, útgáfa eða annað.
Umsóknum og tilnefningum skal skila til jafnréttisráðgjafa Kópavogsbæjar, Ásu Arnfríðar Kristjánsdóttur, í gegnum netfang hennar: asakr(hjá)kopavogur.is. Einnig er hægt að senda póst á jafnréttisráðgjafann, Fannborg 4, 200 Kópavogur.
Frestur er sem fyrr segir til og með 1. september 2013.