Fréttir & tilkynningar

Bæjarstjórn Kópavogs.

Bæjarstjórnarfundir vormisseri 2023

Fyrsti fundur bæjarstjórnar Kópavogs árið 2023 er þriðjudaginn 10.janúar.
Gámar fyrir gömul tré eru á fimm stöðum í bænum.

Gámar fyrir jólatré aðgengilegir til 13.janúar

Gámar fyrir jólatré verða í hverfum bæjarins til og með 13. janúar.
Gönguskíðaspor á Kópavogstúni í janúar 2023.

Spor í Kópavogi

Lagðar hafa verið gönguskíðabrautir í Kópavogi á tveimur stöðum.
Sorphirða að vetrarlagi í Kópavogi.

Sorphirðudagatal 2023

Sorphirðudagatal fyrir árið 2023 er komið á vefinn. Bæði er hægt að skoða rafræna útgáfu en einnig PDF af dagatali ársins.

Framkvæmdir við Álfhólsveg

Lokað er fyrir umferð um Álfhólsveg milli Vallartraða og Meltraðar.

Lokað fyrir kalt vatn

Vegna bilunar þarf að loka fyrir kalt vatn í Hrauntungu, Grænutungu og Vogatungu