Ævintýri í Guðmundarlundi

Lýðheilsugöngur í Kópavogi.
Lýðheilsugöngur í Kópavogi.

Kópavogsbær tekur þátt í Lýðheilsugöngum Ferðaféalgs Íslands líkt og undanfarin ár. Í ár er sjónum beint að unglingum og þeir sérstaklega boðnir velkomnir. Forstöðumenn félagsmiðstöðva unglinga í Kópavogi leiða tvær af fjórum lýðheilsugöngum í bænum. Göngurnar eru 60 til 90 mínútur og eru við allra hæfi. 

 

25. september 2019

Ævintýri í Guðmundarlundi

Mæting við Hörðuvallarskóla. Gengið upp í Guðmundarlund. Frisbý golf og ganga um Guðmundarlund. Endað á pylsupartý.

Mætin: 17:00

Leiðsögn: Sindri Már Ágústsson forstöðumaður Fönix