Fréttir & tilkynningar

Lokað verður fyrir kalt vatn í Salahverfi frá klukkan 22.00 miðvikudaginn 15.október og fram til 04…

Lokað fyrir kalt vatn í Salahverfi

Lokað fyrir kalt vatn í Salahverfi frá klukkan 22:00 þann 15.október til 04.00 að morgni 16.október.

Lokað fyrir kalt vatn á hluta Hraunbrautar

Vegna viðgerðar á vatnslöng þarf að loka fyrir kalt vatn á hluta af Hraunbraut (31-47 og 38-40) mánudaginn 13. október frá 9.30-14.00.
Þrettán mánaða börn voru tekin inn í leikskóla Kópavogs haustið 2025.

Þrettán mánaða börn tekin inn í leikskóla í Kópavogi

Yngstu börn sem fengið hafa leikskólavist í haust í leikskólum Kópavogs eru fædd í júlí 2024 og voru því þrettán mánaða þegar aðlögun hófst í ágúst.
Frá vinstri: Alma Dagbjört Ívarsdóttir Svansvottunarfulltrúi frá Verkvist, Ólafur Arnarsson verktak…

Búsetukjarninn Kleifakór fær Svansvottun

Kópavogsbær hefur hlotið sína fyrstu Svansvottun fyrir nýbyggingu, búsetukjarnann að Kleifarkór, sem er ætlaður fólki með fötlun. Í kjarnanum eru sjö fullbúnar íbúðir með stuðningi, þar sem lögð er áhersla á öruggt, sjálfbært og vistvænt umhverfi fyrir íbúa.
Frá vinstri: Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri, Svava Pétursdóttir Háskóla Íslands, Sæmundur Helgas…

Nýr námefnisvefur um stafræna borgaravitund

Námsefnisvefurinn Vitundin – Stafræn tilvera var tekinn formlega í notkun í dag. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs opnaði vefinn við hátíðlega viðhöfn í Vatnendaskóla í dag þar sem komu saman aðstandendur vefsins.

Næstum fyndið hvað ég er mikill Kópavogsbúi

Næsti viðmælandi okkar í Kópavogssögum er Auður Jóhannesdóttir sem er Kópavogsbúi í húð og hár.
Uppdráttur sem sýnir gatnamót Fífuhvammsvegar og Dalvegar eftir breytingu.

Dregið úr slysahættu við endurbætur á gatnamótum

Undanfarið hefur verið unnið að endurbótum á gatnamótum Fífuhvammsvegar og Dalvegar. Markmið framkvæmdanna er að auka umferðaöryggi án þess að draga úr afkastagetu og þjónustustigi gatnamótanna

Fyrirhugað er að malbika Arnarnesveg

Vegagerðin að malbika Arnarnesveg, milli Vetrarbrautar og Þorrasala laugardaginn 4. október
Vitundarvakning Kvenfélagasambands Íslands gegn einsemd og einmanaleika

Vitundarvakning gegn einsemd og einmanaleika

Félag kvenna í Kópavogi og Bókasafn Kópavogs taka höndum saman í viku einmanaleikans og bjóða upp á fræðslu og spjall þann 7. október næstkomandi kl. 17:00-19:00.
Bókasafn Kópavogs og Náttúrufræðistofa Kópavogs

Aðsóknarmet á Bókasafni Kópavogs og Náttúrufræðistofu Kópavogs

September sló öll aðsóknarmet á Bókasafni Kópavogs og Náttúrufræðistofu Kópavogs. Aldrei í sögu safnanna hafa fleiri gestir sótt söfnin í sama mánuðinum, en samtals 21.044 gestir komu í hús í báðum útibúum bókasafnsins og á Náttúrufræðistofu Kópavogs sem deilir húsnæði með aðalsafni Bókasafns Kópavogs.