Hugmyndasöfnun í samráðsverkefninu Okkar Kópavogur er hafin. Frá 15. september til 13. október verður hægt að setja inn hugmyndir á hugmyndavef verkefnisins.
Nemendur úr Kársnesskóla og leikskólabörn komu saman í hádeginu föstudaginn 10.september ásamt bæjarstjóra, bæjarstjórn Kópavogs og fulltrúum Kársnesskóla.
Rekstrarniðurstaða samstæðu Kópavogsbæjar á fyrri helmingi ársins 2021 var 366 milljónum króna betri en áætlað var, eða um 595 milljóna króna rekstrarhalli í stað áætlaðs 961 milljóna króna rekstrarhalla.