Deiliskipulag

Deiliskipulag er gert fyrir einstök svæði. Við gerð deiliskipulags er byggt á stefnu aðalskipulags og hún útfærð fyrir viðkomandi svæði  til að myndist heildstætt yfirbragð mannvirkja og landslags.

Deiliskipulag lögbindur ákvarðanir um lóðir, lóðanotkun, byggingarreiti, byggðarmynstur, nýtingarhlutfall, útlit mannvirkja og form eftir því sem við á. Slíkar  skipulagsforsendur þurfa að liggja fyrir svo hægt sé að gefa út byggingar- og framkvæmdaleyfi.

    • Gjaldskrá

      Almenn gjöld

      Gjaldskrá uppfærð janúar 2024

      Þjónusta
      Upphæð
      Afgreiðslugjald
      14.800 kr.
      Gjald vegna vinnu skipulagsfulltrúa við gerð lýsingar skipulagsáætlunar og/eða yfirlestur og yfirferð á lýsingu sem og önnur umsýsla
      213.000 kr.
      Umsýslugjald
      21.000 kr.

      Aðalskipulag - breyting skv. 1. og 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga

      Þjónusta
      Upphæð
      Afgreiðslugjald
      14.800 kr.
      Gerð breytingar- og kynningaruppdráttar skv. 1. mgr. 36. gr
      353.000 kr.
      Kostnaður vegna óverulegra breytinga skv. 2. mgr. 36 gr.
      221.000 kr.
      Innheimta skal útlagðan kostnað vegna auglýsinga skipulagsáætlana skv. reikningi

      Deiliskipulag - nýtt eða verulegar breytingar skv. 1. mgr. 41. og 43. gr. skipulagslaga 123/2010

      Þjónusta
      Upphæð
      Afgreiðslugjald
      14.800 kr.
      Gerð deiliskipulags- og kynningaruppdrátta
      Skv. reikningi
      Umsýslukostnaður vegna málsmeðferðar
      278.000 kr.
      Innheimta skal útlagðan kostnað vegna auglýsinga skipulagsáætlana skv. reikningi

      Deiliskipulag - óverulegar breytingar skv. 2. og 3. mgr 43. gr. skipulagslaga 123/2010

      Þjónusta
      Upphæð
      Afgreiðslugjald
      14.800 kr.
      Gerð deiliskipulags- og kynningaruppdráttar
      353.000 kr.
      Umsýslukostnaður vegna málsmeðferðar skv. 2. mgr.
      85.000 kr.
      Umsýslukostnaður vegna málsmeðferðar skv. 3 mgr.
      70.000 kr.
      Innheimta skal útlagðan kostnað vegna auglýsinga skipulagsáætlana skv. reikningi

      Grenndarkynning á umsókn um byggingarleyfi skv. 44. gr. skipulagslaga 123/2010

      Þjónusta
      Upphæð
      Afgreiðslukostnaður
      14.800 kr.
      Umsýslukostnaður vegna málsmeðferðar
      85.000 kr.

      Framkvæmdarleyfi

      Þjónusta
      Upphæð
      Afgreiðslugjald
      14.800 kr.
      Útgáfa framkvæmdaleyfis skv. 13. gr. skipulagslaga
      92.000 kr.
      Útgáfa framkvæmdaleyfi skv. 14. gr. skipulagslaga
      216.000 kr.
      Innheimta skal útlagðan kostnað vegna auglýsinga framkvæmdaleyfis skv. reikningi.

    Síma og viðtalstími

    Skrifstofa skipulagsfulltrúa
    Símatími frá kl. 10 - 11 mánudaga og miðvikudaga í síma 441 0000
    Hægt er að panta viðtalstíma á netfagnið skipulag(hja)kopavogur.is

    Síðast uppfært 06. desember 2023