Fréttir & tilkynningar

Bæjarskrifstofur Kópavogs.

Breytt fyrirkomulag þjónustu Bæjarskrifstofu Kópavogs

Vegna COVID-19 verður fyrirkomulagi þjónustu Bæjarskrifstofu Kópavogs breytt frá og með 25.mars. English below.
Hertar sóttvarnarráðsstafanir gilda frá 25.mars til 15.apríl.

Hertar sóttvarnarráðstafanir frá 25.mars

10 manna fjöldatakmarkanir taka gildi fimmtudaginn 25.mars. Neyðarstigi Almannavarna hefur verið líst yfir.
Frá gosstöðvum í Geldingadal.

Upplýsingar er varða ferðir að gosstöðvum

Nauðsynlegt er að afla upplýsinga áður en haldið er að gosstöðvum í Geldingadal á Reykjanesi
Páll Björgvin Guðmundsson, framkvæmdastóri SSH og Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Ís…

Ratsjáin fyrir ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðin

Páll Björgvin Guðmundsson, framkvæmdastjóri SSH og Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans, hafa skrifað undir samning um Ratsjánna á höfuðborgarsvæðin.
Leikskólinn Austurkór.

Hluta Austurkórs lokað vegna myglu

Tveimur deildum í leikskólanum Austurkór í Kópavogi hefur verið lokað vegna myglu í klæðningu á útvegg, sem er á suðvesturhlið leikskólans.
Minnum á samfélagssáttmálann.

Samfélagssáttmálinn - Community pledge - Umowa społeczna

Við minnum á samfélagsáttmálann. We would like to remind you about the community pledge. Chcielibyśmy przypomnieć o Umowa społeczna.
Sérstakur íþróttastyrkur.

Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur

Minnt er á sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk fyrir tekjulægri heimili sem veittur er vegna áhrifa Covid-19.
Vatnsdropinn

Vatnsdropinn hlýtur styrk úr Erasmus+

Vatnsdropinn, nýtt alþjóðlegt menningar- og náttúruvísindaverkefni, sem Kópavogsbær á frumkvæði að, hlaut nýverið 32 milljóna króna styrk úr Erasmus+.
Stelpur að mála

Úthlutun í leikskóla fyrir haustið 2021

Vegna fjölda barna á biðlista eftir leikskóladvöl í Kópavogi verður úthlutað í tvennu lagi.
Álma 5 í Álfhólsskóla, Hjalla.

Álmu í Álfhólsskóla, Hjalla, lokað vegna myglu

Einni álmu Álfhólsskóla verður lokað frá og með fimmtudeginum 4.mars vegna myglu sem greinst hefur í þaki byggingarinnar. Lokunin er gerð sem varúðarráðstöfun til að vernda nemendur og starfsmenn.