Fréttir & tilkynningar

Lokun fyrir kaltvatn

Lokun á köldu vatni á Hafnarbraut

Lokað fyrir kaldavatn á Hafnarbraut í dag kl 10.
Valdimar Þór Svavarsson framkvæmdastjóri Samhjálpar og Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs.

Áfangaheimili við Dalbrekku

Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs og Valdimar Þór Svavarsson framkvæmdastjóri Samhjálpar skrifuðu undir samning um áframhaldandi rekstur á áfangaheimili við Dalbrekku í Kópavogi, föstudaginn 10. desember.
Þórir ásamt, bæjarstjóra, lista- og menningarráði og bæjarfulltrúm í Kópavogi. Á myndinni eru frá v…

Þórir Baldursson heiðurslistamaður

Þórir Baldursson tónlistarmaður hefur verið útnefndur heiðurslistamaður Kópavogsbæjar fyrir framlag sitt til lista- og menningarmála. Karen Elísabet Halldórsdóttir, formaður lista- og menningarráðs Kópavogsbæjar, tilkynnti um valið við hátíðlega athöfn í Gerðarsafni.
Vinningstillaga brúar yfir Fossvog.

Brú yfir Fossvog

Vinningstillaga brúar yfir Fossvog ber heitið Alda. Að baki tillögunni er teymi frá verkfræðistofunni EFLU og BEAM Architects.
Sérstakur íþróttastyrkur er laus til umsóknar.

Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur

Vakin er athygli á því að til áramóta er hægt er að nýta sérstakan frístundastyrk fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum.
Dakbrekka lokuð

Dalbrekka lokuð vegna framkvæmda

Dalbrekka verður lokuð vegna framkvæmda frá kl 10:00 6.12 til 17:00 7.12
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, ásamt Hrönn Valentínusardóttur, starfsfólki og börnum á …

Bæjarstjóri heimsótti Rjúpnahæð

Hrönn Valentínusardóttir leikskólastjóri Rjúpnahæðar og samstarfsfólk hennar á leikskólanum hefur gefið út bókina Að rétta upp hönd: Leiðarvísir að lýðræði í leikskólastarf, sem fjallar um aðferðafræðina sem beitt er í leikskólanum.
Jólatré Kópavogsbæjar 2021.

Jólatré Kópavogsbæjar

Tendrað verður á jólatréi Kópavogsbæjar laugardaginn 26. nóvember.
Salurinn í Kópavogi.

22 verkefni styrkt af lista- og menningaráði

22 verkefni af fjölbreyttum toga hlutu styrk úr sjóði lista- og menningarráðs Kópavogs að þessu sinni en 77 umsóknir bárust.
Fjárhagsáætlun ársins 2022 hefur verið samþykkt.

Fjárhagsáætlun 2022 samþykkt

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2022 var samþykkt einróma í bæjarstjórn Kópavogs við seinni umræðu þriðjudaginn 23.nóvember