Geðrækt, umhverfi, næring og hreyfing og forvarnir og heilsuefling eru áhersluþættir í lýðheilsustefnu Kópavogs sem nú er í endurskoðun og er óskað eftir þátttöku íbúa í henni.
Arnar Pétursson frjálsíþróttamaður úr Breiðabliki og Tinna Sif Teitsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2021.
Íþróttahátíð Kópavogs fer fram fimmtudaginn 13.janúar. Hátíð hefst klukkan 18 og stendur í um klukkustund. Vegna samkomutakmarkana er viðburðurinn í streymi