Fréttir & tilkynningar

Fyrsti gjalddagi fasteignagjalda í Kópavogi er 1. febrúar.

Álagning fasteignagjalda

Fyrsti gjalddagi fasteignagjalda í Kópavogi er 1. febrúar, síðan 1. hvers mánaðar til september. Alls eru 8 gjalddagar.
Sundlaug Kópavogs.

Sundlaug Kópavogs lokuð 20.janúar

Sundlaug Kópavogs verður lokuð fimmtudaginn 20. janúar til klukkan 16.00 hið minnsta.
Lýðheilsustefna í er samráðsgátt.

Lýðheilsustefna í samráð

Geðrækt, umhverfi, næring og hreyfing og forvarnir og heilsuefling eru áhersluþættir í lýðheilsustefnu Kópavogs sem nú er í endurskoðun og er óskað eftir þátttöku íbúa í henni.
Samkomutakmarkanir eru hertar frá 15. janúar.

Samkomutakmarkanir hertar

Samkomutakmarkanir eru hertar frá 15.janúra til 2.febrúar. 10 manns mega koma saman.
Jón úr Vör

Ljóðstaf Jóns úr Vör frestað til 20.febrúar

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar hefur tekið ákvörðun um að fresta afhendingu Ljóðstafs Jóns úr Vör til 20. febrúar vegna COVID-19.
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri, Tinna Sif Teitsdóttir íþróttakona ársins, Arnar Pétursson íþróttak…

Íþróttakona og íþróttakarl 2021 kjörin

Arnar Pétursson frjálsíþróttamaður úr Breiðabliki og Tinna Sif Teitsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2021.
Gul viðvörun.

Gul viðvörun

GUL VIÐVÖRUN, YELLOW WARNING, STOPIEŃ ZAGROŻENIA 1 (ŻÓŁTY ALERT). English and Polsih below
Úr skipulagsgögnum.

Opnu húsi frestað

Opnu húsi sem halda átti um vinnslutillögu að breyttu deiliskipulagi á Kársnesi er frestað til 3. febrúar.
Íþróttahátíð Kópavogs verður send út í beinu streymi 13.janúar 2022.

Íþróttahátíð Kópavogs

Íþróttahátíð Kópavogs fer fram fimmtudaginn 13.janúar. Hátíð hefst klukkan 18 og stendur í um klukkustund. Vegna samkomutakmarkana er viðburðurinn í streymi
Traðarreitur eystri, innigarður séð frá Skólatröð.

Traðarreitur eystri

Framkvæmdir við Traðarreit eystri, sem afmarkast af Skólatröð, Hávegi, Álftröð og Digranesvegi, hefjast í annarri viku í janúar.