Fréttir & tilkynningar

Lóð Kársnesskóla, Skólagerði, hefur verið girt af í öryggisskyni vegna fyrirhugaðrar byggingu nýs s…

Framkvæmdir við Kársnesskóla, Skólagerði

Framkvæmdir vegna byggingar nýs Kársnesskóla við Skólagerði hefjast í júlí.
Malarvöllur við Stelluróló verður lagður gervigrasi.

Gervigrasvöllur við Stelluróló

Verið er að undirbúa gerð gervigrasvallar við gæsluvöllinn Holtsvöll, sem betur er þekktur sem Stelluróló.
Gunnar I. Birgisson á skrifstofu bæjarstjóra Kópavogs.

Gunnar I. Birgisson

Gunnar I. Birgisson fyrrverandi bæjarstjóri Kópavogs er jarðsunginn í dag.
Skógrækt í nágrenni Guðmundarlundar.

Gróðursetningardagur fjölskyldunnar

Laugardaginn 26.júní verður Gróðursetningardagur fjölskyldunnar haldinn hátíðlegur í Kópavogi.
Hjáleið vegna malbikunarframkvæmda

Lokun vegna malbiksframkvæmda

Lokað verður fyrir umferð um Fitjalind miðvikudaginn 23. júní.
Frá opnun Vatnsdropans.

Sjórinn er fullur af góðum verum. Sjórinn er fullur af rusli!

Laugardaginn 19. júní opnaði í Gerðarsafni sýningin Sjórinn er fullur af góðum verum. Sjórinn er fullur af rusli! sem er fyrsti áfangi Vatnsdropans, stærsta alþjóðlega verkefnis Menningarhúsanna í Kópavogi til þessa.
17. júní 2021

Vel heppnaðar hverfishátíðir í Kópavogi

Góð stemning var á 17. júní þetta árið. Kópavogsbúar létu ekki örlitla úrkomu á sig fá og var vel mætt á alla staði.
Frá 17.júní 2020.

Hátíðardagskrá 17.júní

17. júní er fagnað á fimm stöðum í Kópavogi í ár líkt og í fyrra.
Hjáleið vegna lokunnar

Lokun vegna malbiksframkvæmda miðvikudaginn 16. júní kl. 9-17

Lokað verður fyrir umferð um Lindarveg á milli Ála- og Askalindar.
Hjáleið vegna lokunnar

Lokun vegna malbiksframkvæmda miðvikudaginn 16. júní kl. 9-13

Lokað verður fyrir umferð um hringtorg á Lindarvegi við Núpa- og Skógarlind.