Fréttir & tilkynningar

Viðvörun

Förum varlega.

Vegna tíðarfars hefur slitlag í sveitafélaginu látið á sjá.
Kórinn í Kópavogi.

Gervigras í Kórnum

Gripið verður til ráðstafana í Kórnum til að draga úr gúmmíryki sem fylgt hefur nýju gervigrasi þar.
Væntanleg samgöngustefna Kópavogs heitir Nýja línan.

Samgöngustefna í sundlaugum og Smáralind

Efnt verður til þriggja pop-up funda í tengslum við væntanlega samgöngustefnu, Nýju línuna.
Gönguskíðaspor í Kópavogi lagt 13. febrúar 2017.

Gönguskíðabraut á Kópavogstúni

Troðið hefur verið spor á Kópavogstúni fyrir gönguskíði.
Í tilefni nýsamþykktrar lýðheilsustefnu stendur Kópavogsbær fyrir fyrirlestrum um lýðheilsu.

Starfslok: tímamót og tækifæri

Ingrid Kuhlman heldur fyrirlestur um starfslok í Fagralundi miðvikudaginn 14. febrúar.
Sumarstarfsmenn í garðvinnu í Kópavogi tóku þátt í plasthreinsunardegi Vinnuskólans sumarið 2017.

Sumarstörf hjá Kópavogsbæ

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir átján ára og eldri hjá Kópavogsbæ, þá sem fæddir eru 2000 eða fyrr.
Börn að leik í leiktækjum sem voru valin af íbúum í síðustu íbúakosningu, 2016.

Metþátttaka í Okkar Kópavogi

Eftirlitsmyndavélar í Lindahverfi er meðal þess sem íbúar Kópavogs völdu áfram í kosningum í verkefninu Okkar Kópavogur.
Logo Kópavogs

Enginn kynbundinn launamunur hjá Kópavogsbæ

Launamunur kynja hjá Kópavogsbæ er enginn þegar bornir eru saman einstaklingar í sambærilegum störfum, á sama aldri, með sömu starfsreynslu og færni.
Star Wars þema á Safnanótt í Kópavogi sló í gegn hjá yngstu kynslóðinni sem beið í röð eftir að hit…

Fjölmenni á Safna- og sundlauganótt

Metfjöldi gesta sótti Vetrarhátíð í Kópavogi heim um helgina, Safnanótt föstudaginn 3. febrúar og Sundlauganótt laugardaginn 4. febrúar.
Ný lyfta í Salalaug auðveldar aðgengi fatlaðra.

Lyfta fyrir fatlaða í Salalaug

Salalaug hefur fest kaup á nýrri og fullkominni lyftu fyrir hreyfihamlaða.