Fréttir & tilkynningar

Dagur Hjartarson og Ásta Fanney Sigurðardóttir handhafar Ljóðstafs Jóns úr Vör 2016 og 2017.

Dagar ljóðsins

Dagar ljóðsins standa yfir í Kópavogi frá 13. janúar til 21. janúar.
Á mynd í viðhengi eru Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, Birgir Leifur Hafþórsson íþróttaka…

Íþróttakona og íþróttakarl ársins 2017

Fanndís Friðriksdóttir og Birgir Leifur Hafþórsson eru íþróttakona og íþróttakarls ársins 2017 í Kópavogi.
Frá aðventuhátíð 2017.

Jólatrén fjarlægð

Jólatré Kópavogsbúa verða fjarlægð 3. til og með 12. janúar.
Íþróttahátíð Kópavogs er haldin 11.janúar.

Íþróttahátíð Kópavogs

Íþróttahátíð Kópavogs fer fram 11. janúar í íþróttahúsinu Kórnum.
Aðalskiptistöð Strætó í Kópavogi er í Hamraborg.

Stóraukin þjónusta Strætó í Kópavogi

Breytingar á leiðarkerfi Strætó sem taka gildi 7. janúar fela í sér stóraukna þjónustu fyrir íbúa í Kópavogi.
Skólaheimsókn í Gerðarsafni.

Janúar í Menningarhúsunum

Lesið fyrir hunda, ljóðahátíð og myndlist er meðal þess sem Menningarhúsin bjóða upp á í janúar
Tilnefningar til árlegrar jafnréttis- og mannréttindaviðurkenningar óskast fyrir 22. janúar næstkom…

Tilnefningar óskast

Jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogsbæjar óskar eftir tilnefningum vegna árlegrar jafnréttis- og mannréttindaviðurkenningar.
Íþróttakarl 2016 Jón Margeir Sverrisson sundmaður úr Ösp/Fjölni og íþróttakona 2016  Svana Katla Þo…

Íþróttakona og íþróttakarl ársins kosin af íbúum

Kópavogsbúar 18 ára og eldri geta nú í annað sinn kosið um íþróttakonu og íþróttakarl ársins 2017.
Gamlárskvöld í Kópavogi.

Áramótabrennur í Kópavogi

Tvær brennur eru í Kópavogi um áramótin, í Kópavogsdal og Þingabrenna Gulaþingi.
Sorphirða í Kópavogi.

Sorphirða um jólin

Stefnt er að því að sorp verði tæmt að mestu fyrir hátíðarnar. Minnt er á að ef snjóar eru íbúar beðnir um að moka vel frá sorpgeymslum og hálkuverja, það flýtir fyrir sorphirðu.