Fréttir & tilkynningar

Skjaldarmerki Kópavogsbæjar

Opið bókhald í Kópavogi

Kópavogsbær hefur lagt áherslu á að rýna vel gögn í opnu bókhaldi áður en þau eru birt.
Skjaldarmerki Kópavogsbæjar

Níu skiluðu inn gildu framboði

Níu framboðslistar skiluðu gildu framboði til sveitarstjórnarkosninga í Kópavogi.
Hlíðargarður

Flutningur Þjónustumiðstöðvar

Þjónustumiðstöð kemur til með að flytja í nýtt húsnæði að Askalind 5 þann 2. maí næstkomandi.
Leikskólar í Kópavogi starfa eftir námskrá sem spannar alla þætti í námi barnanna.

Vel heppnaðir kynningarfundir

Foreldrum barna í Kópavogi sem eru að hefja leikskólagöngu í haust var í liðinni viku boðið til fræðslu um líf og nám ungra barna í leikskóla.
Börnin tóku vel í nýju næringarstefnu Kópavogsbæjar

Leikskólar í Kópavogi innleiða næringarstefnu

Kópavogur hefur samþykkt nýja næringarstefnu fyrir leikskólana í Kópavogi.
Framboðslistum skal skilað á Bæjarskrifstofur Kópavogs, Digranesvegi 1.

Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga

Þann 5. maí næstkomandi kl. 12.00 rennur út frestur til að skila framboðslistum vegna sveitarstjórnarkosninga í Kópavogi 26. maí 2018.
Kópavogsvöllur. Mynd/Breiðablik.

Gervigras á Kópavogsvöll

Lagt verður gervigras á Kópavogsvöll næsta vor en jarðvegsframkvæmdir munu hefjast að loknu keppnistímabili í haust. Þetta var samþykkt einróma í bæjarráði Kópavogs í morgun.
Kópavogur

Kópavogsbær auglýsir eftir deildarstjóra gatnadeildar.

Um er að ræða spennandi starf sem bíður upp á mikla möguleika.
Á myndinni eru frá vinstri: Theodóra S. Þorsteinsdóttir formaður bæjarráðs Kópavogs, ármann kr. Óla…

Eftirlitsmyndavélar settar upp í Kópavogi

Eftirlitsmyndavélar verða settar upp í á Fífuhvammsvegi og við Skógarlind á næstu vikum.
Kársnesskóli Skólagerði.

Nýr leik- og grunnskóli á Kársnesi

Samrekinn leik- og grunnskóli verður reistur við Skólagerði í stað gamla skólans.