Fréttir & tilkynningar

Aðalskiptistöð Strætó í Kópavogi er í Hamraborg.

Stóraukin þjónusta Strætó í Kópavogi

Breytingar á leiðarkerfi Strætó sem taka gildi 7. janúar fela í sér stóraukna þjónustu fyrir íbúa í Kópavogi.
Skólaheimsókn í Gerðarsafni.

Janúar í Menningarhúsunum

Lesið fyrir hunda, ljóðahátíð og myndlist er meðal þess sem Menningarhúsin bjóða upp á í janúar
Tilnefningar til árlegrar jafnréttis- og mannréttindaviðurkenningar óskast fyrir 22. janúar næstkom…

Tilnefningar óskast

Jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogsbæjar óskar eftir tilnefningum vegna árlegrar jafnréttis- og mannréttindaviðurkenningar.
Íþróttakarl 2016 Jón Margeir Sverrisson sundmaður úr Ösp/Fjölni og íþróttakona 2016  Svana Katla Þo…

Íþróttakona og íþróttakarl ársins kosin af íbúum

Kópavogsbúar 18 ára og eldri geta nú í annað sinn kosið um íþróttakonu og íþróttakarl ársins 2017.
Gamlárskvöld í Kópavogi.

Áramótabrennur í Kópavogi

Tvær brennur eru í Kópavogi um áramótin, í Kópavogsdal og Þingabrenna Gulaþingi.
Sorphirða í Kópavogi.

Sorphirða um jólin

Stefnt er að því að sorp verði tæmt að mestu fyrir hátíðarnar. Minnt er á að ef snjóar eru íbúar beðnir um að moka vel frá sorpgeymslum og hálkuverja, það flýtir fyrir sorphirðu.
Úlfar Steindórsson forstjóri Toyota, Karen E. Halldórsdóttir formaður lista- og menningarráðs, Aino…

Toyota bakhjarl Tíbrár í Salnum

Toyota er aðal bakhjarl tónleikaraðarinnar Tíbrár í Salnum en samningur þess efnis var undirritaður í dag.
Skrautlýsing við Skógarlind setur svip á umhverfið.

Skrautlýsing við Skógarlind

Skrautlýsing í göngum undir Reykjanesbraut við Skógarlind hefur verið tekin í notkun.
Frá Aðventuhátíð Kópavogs.

Menningarhúsin um hátíðarnar

Opnunartími Menningarhúsanna um jól og áramót er frábrugðin venjulegum opnunartíma.
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, Theodóra S. Þorsteinsdóttir, formaður bæjarráðs og Hjördís Ýr Joh…

Hjólað óháð aldri

Vetrardekk og kuldagallar efla vinsælt hjólaverkefni í Kópavogi.