Ungmennaráð

1. fundur 04. febrúar 2015 kl. 19:30 í Fannborg 2, Bæjarráðsherbergi
Fundinn sátu:
  • Elva Arinbjarnar aðalfulltrúi
  • Bjarki Geir Grétarsson aðalfulltrúi
  • Signý Ósk Sigurðardóttir varafulltrúi
  • Elín Perla Stefánsdóttir varafulltrúi
  • Marteinn Atli Gunnarsson aðalfulltrúi
  • Daria Agata Rucinska aðalfulltrúi
  • Sigþór Óli Árnason aðalfulltrúi
  • Huginn Goði Kolbeinsson aðalfulltrúi
  • Elín Ylfa Viðarsdóttir aðalfulltrúi
  • Stefán Hjörleifsson varafulltrúi
  • Thelma Karítas Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard deildarstjóri frístunda- og forvarnardeildar
Fundargerð ritaði: Birgitta Sól Eggertsdóttir fulltrúi í ungmennaráði
Dagskrá

Almenn mál

1.1503468 - Ungmennaráð-Ráðstefna, ungt fólk og lýðræði.

Lagt fram boð um ráðstefnuna Ungt fólk og lýðræði, sem haldin verður í Stykkishólmi í mars 2015.
Ákveðið er að senda tvo fulltrúa á ráðstefnuna ,á næsta vinnufundi verður ákveðið hverjir fara.

Almenn mál

2.1503469 - Ungmennaráð-Vinnufundir

Rætt um hvenær vinnufundur Ungmennaráðs Kópavogs verður og hvar haldið.
Ákveðið var að hafa vinnufund í Molanum Ungmennahúsi, mánudaginn 2. mars kl. 20.00-21.30

Almenn mál

3.1503471 - Ungmennaráð-Kosning í embætti

Rætt um kosningu í embætti Ungmennaráðs
Ákveðið var að fresta kosningu fram á næsta fund.

Fundi slitið.