Skólanefnd

80. fundur 15. desember 2014 kl. 17:15 í Fannborg 2, 2. hæð, litla sal
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir aðalfulltrúi
  • Ólafur Örn Karlsson aðalfulltrúi
  • Helgi Magnússon aðalfulltrúi
  • Ragnhildur Reynisdóttir aðalfulltrúi
  • Bergljót Kristinsdóttir aðalfulltrúi
  • Guðrún Jónína Guðjónsdóttir aðalfulltrúi
  • Gísli Baldvinsson aðalfulltrúi
  • Arnar Björnsson foreldrafulltrúi
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Helgi Halldórsson vara áheyrnarfulltrúi
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

1.1107041 - Skóladagatal - Samræming skipulagsdaga leik- og grunnskóla

Tillaga um fyrirkomulag skipulagsdaga skólaárið 2015 -2016 lögð fram.
Málinu frestað til næsta fundar vegna samráðs við leikskólanefnd.

2.1405332 - Vinnuhópur um starfsemi dægradvala 2014

Drög að stefnumótun í málefnum dægradvala lögð fram til umræðu.
Lagt fram til umsagnar og frestað til næsta fundar.

3.1411470 - Áfallateymi

Erindi um stofnun áfallateymis lagt fram til umsagnar.
Skólanefnd mælir með að áfallateymi verði stofnuð í Kópavogi.

4.1412045 - Styrkur vegna námsupplýsingakerfis

Lagt fram til upplýsingar.
Mál kynnt og rætt.

5.1408250 - Fundaráætlun skólanefndar 2014-2018

Tillaga um dagsetningar skólanefndafunda á vormisseri 2015 lögð fram.
Tillaga samþykkt.

6.1301639 - Sundakstur

Erindi frá fulltrúa foreldra í skólanefnda lagt fram.
Vísað til grunnskóladeildar til umræðu og frekari upplýsingar um málið kynntar á fundum skólanefndar í byrjun nýs árs.

Fundi slitið.