Skólanefnd

9. fundur 04. maí 2009 kl. 17:15 - 19:45 í fundarsal Fannborg 2, 2. hæð
Fundargerð ritaði: Anna Birna Snæbjörnsdóttir
Dagskrá

1.904209 - Innlegg frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga

<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Gunnlaugur Júlíusson, sviðsstjóri hag- og upplýsingadeildar Sambands ísl. sveitarfélaga gerði grein fyrir fjölgun kennara og annars starfsfólks&nbsp;og auknum kostnaði á hvern nemanda á tímabilinu 2004 - 2007.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

2.904145 - Lagt fram skóladagatal Digranesskóla

<DIV&gt;Skólanefnd samþykkir skóladagatalið.</DIV&gt;

3.904143 - Deildarstjórastaða við sérdeild Digranesskóla

<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram erindi skólastjóra Digranesskóla með ósk um ráðningu deildarstjóra við sérdeild skólans.</DIV&gt;<DIV&gt;Skólanefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

4.904242 - Símenntunaráætlun og skýrsla foreldrafélags Digranesskóla

<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram til kynningar.</DIV&gt;<DIV&gt;Skólanefnd felur fræðsluskrifstofu að móta skýrar reglur varðandi skil á gögnum, skýrslum og verkferlum frá grunnskólunum.</DIV&gt;</DIV&gt;

5.904203 - Samstarf ÍTK og HK

<DIV&gt;Lagt fram til kynningar erindi frá Birgi Bjarnasyni, framkvæmdastjóra HK.</DIV&gt;

6.807080 - Uppgjör vegna rekstrarsamninga við grunnskóla í Kópavogi.

<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lögð fram bókun bæjarráðs dags. 30. apríl sl. Málið rætt.</DIV&gt;<DIV&gt;Eftirfarandi&nbsp;tillaga var lögð fram:</DIV&gt;<DIV&gt;"Fulltrúar Samfylkingar og VG óska eftir að skólastjóri Salaskóla verði boðaður á aukafund skólanefndar hið fyrsta þar sem hann gerir grein fyrir stöðu fjármála Salaskóla"</DIV&gt;<DIV&gt;Tillagan var felld með 3 atkvæðum gegn 2.</DIV&gt;<DIV&gt;Eftirfarandi tillaga var samþykkt:</DIV&gt;<DIV&gt;"Skólanefnd kallar eftir skriflegri og sundurliðaðri áætlun um það frá skólastjóra Salaskóla með hvaða hætti hann hyggst rétta af fjárhag skólans vegna hallareksturs fyrri ára. Skólastjóri er boðaður á næsta reglulega fund nefndarinnar þann 18. maí til að fara yfir fjárhagsstöðu skólans.</DIV&gt;<DIV&gt;Hlé var gert á fundi kl.18.40.</DIV&gt;<DIV&gt;Fundur aftur settur kl. 18:50.</DIV&gt;<DIV&gt;Eftirfarandi bókun var lögð fram:</DIV&gt;<DIV&gt;"Fulltrúar Samfylkingar og VG í skólanefnd lýsa furðu sinni á að bæjarstjóri bóki í bæjarráði um einstakar stofnanir eða embættismenn bæjarins. Fjármál grunnskólanna eru og hafa um nokkurt skeið verið í ólestri og hafa villur í úthlutun og uppgjöri skólanna síendurtekið komið í ljós við skoðun utanaðkomandi aðila á undanförnum misserum. Við teljum að gagngerrar endurskoðunar á fjármálum hvers og eins skóla sé þörf og teljum að óháðir aðilar séu best til þess fallnir að skoða og móta uppgjörs- og úthlutunarreglur grunnskólanna til framtíðar, þannig að stjórnendur liggi ekki undir þungum opinberum ásökunum meirihlutans".</DIV&gt;<DIV&gt;Hlé var gert á fundi kl.19:20.</DIV&gt;<DIV&gt;Fundur aftur settur kl. 19:30.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;Meirihluti skólanefndar lagði fram eftirfarandi bókun:</DIV&gt;<DIV&gt;"Meirihluti skólanefndar telur ekkert óeðlilegt við að meirihluti bæjarráðs kalli eftir upplýsingum um rekstur einstakra stofnana. Gagnger endurskoðun á fjármálum einstakra skóla er þegar hafin og verður eitt helsta verkefni nýs rekstrarstjóra fræðslusviðs sem mun hefja störf í júní 2009".</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

7.905046 - Yfirlit yfir sparnað

<DIV&gt;<DIV&gt;Anna Birna lagði fram yfirlit yfir sparnaðaráætlanir í rekstri grunnskólanna fyrir reikningsárið 2009.&nbsp;Heildarsparnaður nemur&nbsp;3,3%, &nbsp;1,8% er sparnaður vegna forfallakennslu, foreldrasamstarfs og félagsstarfa í áætlun fyrir 2009 og 1,5% er sérstakur viðbótarsparnaður í endurskoðaðri fjárhagsáætlun fyrir 2009.</DIV&gt;</DIV&gt;

Fundi slitið - kl. 19:45.