Skólanefnd

86. fundur 04. maí 2015 kl. 17:15 í Lindaskóla
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir aðalfulltrúi
  • Ólafur Örn Karlsson aðalfulltrúi
  • Helgi Magnússon aðalfulltrúi
  • Ragnhildur Reynisdóttir aðalfulltrúi
  • Bergljót Kristinsdóttir aðalfulltrúi
  • Gísli Baldvinsson aðalfulltrúi
  • Guðrún Jónína Guðjónsdóttir aðalfulltrúi
  • Arnar Björnsson foreldrafulltrúi
  • Hafsteinn Karlsson fulltrúi skólastjóra
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá
Skólanefnd þakkar stjórnendum Lindaskóla fyrir áhugaverða kynningu á verkefnum í skólastarfinu. Jafnframt þakkar skólanefnd fyrir góðar veitingar.

1.1401181 - Skóladagatal og starfsáætlanir grunnskóla Kópavogs

Gögn til grundvallar mati á skóladagatali lögð fram.
Lagt fram.

2.1305244 - Starfsáætlun og skóladagatal Álfhólsskóla

Skóladagatal fyrir skólaárið 2015 -2016 lagt fram.
Skóladagatalið er samþykkt.

3.1404566 - Skóladagatal og starfsáætlun Hörðuvallaskóla

Skóladagatal fyrir skólaárið 2015 -2016 lagt fram.
Skóladagatalið er samþykkt.

4.1404571 - Skóladagatal og starfsáætlun Kársnesskóla

Skóladagatal fyrir skólaárið 2015 -2016 lagt fram.
Skóladagatalið er samþykkt.

5.1404506 - Skóladagatal og starfsáætlun Kópavogsskóla

Skóladagatal fyrir skólaárið 2015 -2016 lagt fram.
Skóladagatalið er samþykkt.

6.1403430 - Skóladagatal og starfsáætlun Lindaskóla

Skóladagatal fyrir skólaárið 2015 -2016 lagt fram.
Skóladagatalið er samþykkt.

7.1404323 - Skóladagatal og starfsáætlun Salaskóla

Skóladagatal fyrir skólaárið 2015 -2016 lagt fram.
Skóladagatalið er samþykkt.

8.1404567 - Skóladagatal og starfsáætlun -Smáraskóli

Skóladagatal fyrir skólaárið 2015 -2016 lagt fram.
Skóladagatalið er samþykkt.

9.1404311 - Skóladagatal og starfsáætlun Snælandsskóla

Skóladagatal fyrir skólaárið 2015 -2016 lagt fram.
Skóladagatalið er samþykkt.

10.1404586 - Skóladagatal og starfsáætlun Vatnsendaskóla

Skóladagatal fyrir skólaárið 2015 -2016 lagt fram.
Skóladagatalið er samþykkt.

11.1404585 - Skóladagatal og starfsáætlun Tröð

Skóladagatal fyrir skólaárið 2015 -2016 lagt fram.
Skóladagatalið er samþykkt.

12.1405103 - Skóladagatal og starfsáætlun Waldorfskóla

Skóladagatal fyrir skólaárið 2015 -2016 lagt fram.
Skóladagatalið er samþykkt.

13.1504755 - Skólanefnd-endurnýjun og viðhald búnaðar skóla.

Erindi frá skólastjórum grunnskóla lagt fram.
Skólanefnd hefur móttekið erindi frá skólastjórum, dags. 23. mars 2015 varðandi viðhald á búnaði í mötuneytiseldhúsum og endurnýjun á húsgögnum skólanna.

Í fjárhagsáætlun er gert ráð fyrir sérstökum sjóð til að mæta viðhaldi og óvæntum útgjöldum í mötuneytum skólanna. Áætlað hefur verið í þennan sjóð í nokkur ár og hefur hann dugað vel til að mæta þörfum mötuneyta. Hvað varðar annan búnað telur skólanefnd brýnt að þessi mál verði tekin til skoðunar og vísar erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar fyrir 2016.

14.1505040 - Grunnskóladeild - danskennsla í grunnskólum Kópavogs.

Tillaga samþykkt og vísað til úrvinnslu til grunnskóladeildar.

Fundi slitið.