Skólanefnd þakkar góðar veitingar. Jafnfram þakkar nefndin Guðrúnu Halldórsdóttur skólastjóra, Hilmari Björgvinssyni aðstoðarskólastjóra og Ragnheiði Líney Pálsdóttir kennara, áhugaverða kynningu um innleiðingu á spjaldtölvum í Lindaskóla.
1.1505229 - Hinsegin fræðsla í grunnskólum Kópavogs. Tillaga frá bæjarfulltrúum Samfylkingarinnar
Greinargerð lögð fram.
Greinargerð lögð fram til kynningar. Tillaga menntasviðs verður endurskoðuð m.t.t. umræðu nefndarmanna og lögð fyrir á næsta fundi.
2.16011276 - Velferð barna í Kópavogi. Skýrsla Unicef um réttindi barna sem líða efnislegan skort.
Skýrsla lög fram til upplýsingar og umræðu.
Umræða fór fram og skólanefnd óskar eftir því að fylgjast með könnun velferðasviðs.
Guðrún Jónína Guðjónsdóttir fulltrúi Framsóknarflokksins hættir nú störfum í skólanefnd. Nefndarmenn þakka gott samstarf og óska henni velfarnaðar á nýjum vetvangi.