Skipulagsráð

125. fundur 29. ágúst 2022 kl. 15:30 - 18:15 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Hjördís Ýr Johnson formaður
  • Kristinn D Gissurarson varaformaður
  • Andri Steinn Hilmarsson aðalmaður
  • Gunnar Sær Ragnarsson aðalmaður
  • Hákon Gunnarsson aðalmaður
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Helga Jónsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Smári Magnús Smárason arkitekt
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsfulltrúi
  • Bergljót Sigríður Einarsdóttir verkefnastjóri
  • Kristjana H Kristjánsdóttir verkefnastjóri
  • Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs
  • Elín Mjöll Lárusdóttir arkitekt
  • Guðmundur Gunnarsson starfsmaður umhverfissviðs
  • Auðun Helgason lögfræðingur
Fundargerð ritaði: Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsfulltrúi
Dagskrá

Afgreiðsla bæjarráðs og bæjarstjórnar

1.2208001F - Bæjarráð - 3095. fundur frá 18.08.2022

2208057 - Smárinn vestan Reykjanesbrautar. Breytt deiliskipulag.
Bæjarráð vísar afgreiðslu skipulagsráðs til bæjarstjórnar.
2112277 - Suðurlandsvegur í Kópavogi og Mosfellsbæ. Deiliskipulag.
Bæjarráð vísar afgreiðslu skipulagsráðs til bæjarstjórnar.
22067538 - Bakkabraut 9-23, reitur 8. Breytt deiliskipulag og byggingaráform.
Bæjarráð vísar málinu til frekara rýni skipulagsdeildar.
22061271 - Bæjarlind 5, 7 og 9. Breytt deiliskipulag. Aðkoma að lóðum.
Bæjarráð vísar afgreiðslu skipulagsráðs til bæjarstjórnar.
22032529 - Kópavogsgerði 5-7. Breytt deiliskipulag.
Bæjarráð vísar afgreiðslu skipulagsráðs til bæjarstjórnar.
22052776 - Þinghólsbraut 10. Kynning á byggingarleyfisumsókn.
Bæjarráð vísar afgreiðslu skipulagsráðs til bæjarstjórnar.
22061276 - Vatnsendablettur 724. Breytt deiliskipulag.
Bæjarráð vísar afgreiðslu skipulagsráðs til bæjarstjórnar.
22061767 - Kópavogsbraut 101. Kynning á byggingarleyfisumsókn.
Bæjarráð vísar afgreiðslu skipulagsráðs til bæjarstjórnar.

Afgreiðsla bæjarráðs og bæjarstjórnar

2.2208006F - Bæjarstjórn - 1261. fundur frá 23.08.2022

2208057 - Smárinn vestan Reykjanesbrautar. Breytt deiliskipulag.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs.
2112277 - Suðurlandsvegur í Kópavogi og Mosfellsbæ. Deiliskipulag.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs
22061271 - Bæjarlind 5, 7 og 9. Breytt deiliskipulag. Aðkoma að lóðum.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs.
22032529 - Kópavogsgerði 5-7. Breytt deiliskipulag.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs.
22052776 - Þinghólsbraut 10. Kynning á byggingarleyfisumsókn.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs.
2061276 - Vatnsendablettur 724. Breytt deiliskipulag.
Bæjarráð staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs.
22061767 - Kópavogsbraut 101. Kynning á byggingarleyfisumsókn.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs.

Almenn erindi

3.2201242 - Verkfærakista -leiðbeiningar og gæðaviðmið fyrir skipulag og breytingar á lóðum og húsnæði.

Á fundi skipulagsráðs 4. júlí 2022 voru lögð fram drög að leiðbeiningum um gæði byggðar og breytingar á lóðum og húsnæði dags. 1. júlí 2022. Í aðalskipulagi Kópavogs 2019-2040 kemur fram að á skipulagstímabilinu verði unnin greining á íbúðahverfum Kópavogs og að sett fram markmið og leiðbeiningar um fjölgun íbúða innan núverandi byggðar. Í aðgerðaráætlun Umhverfissviðs (stefnuáhersla 5-umhverfisvæn skipulagsheild) er verkefnið nánar útfært.
Verkfærakistan og leiðbeiningar eru unnar af Alta í samvinnu við umhverfissvið. Halldóra Hrólfsdóttir skipulagsfræðingur gerir grein fyrir málinu.
Lagt fram og kynnt. Umræður.

Gestir

  • Halldóra Hrólfsdóttir - mæting: 15:30

Almenn erindi

4.22061304 - Íbúasamráð í skipulagsmálum. Þróun verklagsreglna.

Á fundi skipulagsráðs 20. júní 2022 var lögð fram tillaga um að hafin verði vinna við þróun verklagsreglna um íbúasamráð í skipulagsmálum með það fyrir augum að auka upplýsingarflæði til íbúa og virkja íbúa til að taka þátt í skipulagsferlinu með því að auðvelda þeim að koma sjónarmiðum sínum á framfæri frá fyrstu stigum.
Einnig lagt fram minnisblað skipulagsdeildar dags. 16. júní 2022.
Skipulagsráð samþykkti að hafin verði vinna við þróun verklagsreglna um íbúasamráð í skipulagsmálum.
Árni Geirsson skipulagsráðgjafi gerir grein fyrir málinu.
Lagt fram og kynnt. Umræður.

Gestir

  • Árni Geirsson - mæting: 15:30

Fundi slitið - kl. 18:15.