Skipulagsnefnd

1200. fundur 19. desember 2011 kl. 16:30 - 18:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Birgir Hlynur Sigurðsson sviðsstjóri
  • Smári Magnús Smárason skipulagsstjóri
  • Guðný Dóra Gestsdóttir formaður
  • Guðmundur Örn Jónsson aðalfulltrúi
  • Vilhjálmur Einarsson aðalfulltrúi
  • Jóhann Ísberg aðalfulltrúi
  • Kristinn D Gissurarson áheyrnarfulltrúi
  • Steingrímur Hauksson embættismaður
  • Margrét Björnsdóttir aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Birgir H. Sigurðsson skipulagsstjóri
Dagskrá

1.701100 - Endurskoðun Aðalskipulags Kópavogs 2000-2012

Farið yfir drög að texta greinargerðar aðalskipulagins varðandi meginmarkmið og leiðir í köflum 2 og 3.





2011 voru haldnir 15 fundir og 257 mál tekin fyrir.

2010 voru haldnir 12 fundir og 228 mál tekin fyrir.

Fundi slitið - kl. 18:30.