Að lokinni kynningu er lögð fram að nýju tillaga að stækkun tennishallarinnar frá Tennisfélagi Kópavogs og Tennishöllinni dags. 8.9.2015. Tillagan var til sýnis á skipulags- og byggingardeild frá 16.11.2015 til 11.1.2016. Þá var tillagan auglýst í Fréttablaðinu 13.11.2015 og í Lögbirtingarblaðinu 16.11.2015. Þá var dreifibréf sent 17.11.2015 í íbúðarhús í nágrenni Tennihallarinnar til að vekja athygli á auglýstri tillögu. Kynningu lauk 11.1.2016. Athugasemdir og ábendingar bárust á kynningartíma. Að auki bárust erindi til bæjaryfirvalda þar sem mælt var með stækkun Tennishallarinnar. Erindi bárust frá eftirtöldum:
Helga Óskari Óskarssyni, Hlíðarvegi 64, dags. 5.1.2016; frá Sigurði Erni Magnasyni, Lækjasmára 98, dags. 8.1.2016; frá Friðriki Þór Sigmarssyni, dags. 8.1.2016; frá Önnu Magnúsdóttur, Kópavogstúni 6, dags. 8.1.2016; frá Guðrúnu Benediktsdóttur, Ásmundi Hilmarssyni, Helga Þórissyni og Jóhannesi Birgi Jenssyni, dags. 11.1.2016; frá Guðrúnu Benediktsdóttur, Brekkusmára 2, dags. 11.1.2016; frá Unnsteini Jónssyni, Lindasmára 22, dags. 11.1.2016; frá Valtý Þórissyni og Elísu Guðlaugu Jónsdóttur, Lindasmára 2; Eggert Kistinssyni og Guðlaugu Hinriksdóttur, Lindasmára 42; Sylvíu Ólafsdóttur, Lindasmára 40; Elísu Guðlaugu Jónsdóttur, Lindasmára 42; Krístrúnu Zakaríasdóttur og Friðriki Haraldssyni, Lindasmára 50 dags. 11.1.2016; frá Guðmundi Sigurbergssyni, dags. 11.1.2016. Að auki barst athugasemd frá Gunnari Gylfasyni, Þinghólsbraut 33, dags. 11.1.2016, eftir að fresti til að skila inn athugasemdum lauk; Elísabetu Ólafsdóttur, Aðalþingi 11, dags. 8.1.2016; frá Ágústi Sigurjónssyni, Lautasmára 12, dags. 8.1.2016; frá Rut Steinsen, Þrymsölum 4, dags. 8.1.2016; frá Páli Kristinssyni, Lækjasmára 96, dags. 8.1.2016; frá Björg Ósk Bjarnadóttur, Klukkubergi 41, dags. 10.1.2016; frá Sólbjört Aðalsteinsdóttur, dags. 10.1.2016; frá Sigurði Óskarssyni, Hörðukór 1, dags. 10.1.2016; frá Emil B. Karlssyni, Brekkutúni 11, dags. 10.1.2016; frá Dr. Nínu Margréti Grímsdóttur og Styrkár Hendrikssyni, dags. 10.1.2016; frá Sigurði Norðdahl, dags. 10.1.2016; frá Grími Stein Emilssyni, dags. 10.1.2016; frá Gunnari Þór Finnbjörnssyni, Bakkasmára 21, dags. 10.1.2016; frá Heimi Þór Hermannssyni, Starhólma 12, dags. 10.1.2016; frá Eggerti Þór Þorsteinssyni, Hrauntungu 81, dags. 10.1.2016; frá Guðrúnu Ástu Magnúsdóttur og Joaquín Amesto Nuevo, Hlíðarvegi 18, dags. 10.1.2016; frá Ólafi Sveinssyni, dags. 11.1.2016; frá Sigurði Þorsteinssyni, Bollasmára 8, 11.1.2016; frá Stjórn Tennissambands Íslands, dags. 11.1.2016; frá Ingimar Guðjóni Bjarnasyni, Fífuhvammi 7, 11.1.2016; frá Klettaskóla, dags. 6.1.2016; frá Ernu Sigurðardóttur, Lautasmára 26, dags. 11.1.2016; frá Sigurði Jónssyni, dags. 11.1.2016; frá Helgu Hauksdóttir og Geir Gestssyni, Fífuhvammi 21, dags. 11.1.2016; frá Hildi Sigurðardóttur, Þinghólsbraut 67, dags. 11.1.2016; frá Bjarna Jóhanni Þórðarsyni, Álfatúni 25, dags. 11.1.2016; frá Eyþóri Gunnari Jónssyni, Núpalind 6, dags. 11.1.2016; frá Hótel Smára, Hlíðarsmára 13, dags. 11.1.2016; frá Kolbrúnu Sigurðardóttur og Jóni Þór Guðmundssyni, Straumsölum 5, dags. 9.1.2016; frá Dröfn Sigurðardóttur og Guðmundi Þorsteinssyni, Lindasmára 61, dags. 8.1.2016; frá Guðbrandi Elí Lúðvíkssyni, Þorrasölum 1-3, dags. 11.1.2016; frá Ólafi Helga Jónssyni, dags. 11.1.2016; frá Guðlaugu Hörpu Gunnarsdóttur, dags. 11.1.2016; frá Rögnu Sigurðardóttur, dags. 11.1.2016; frá Ragnari Tómas Árnasyni, dags. 11.1.2016; frá Rúrik Vatnarssyni, dags. 11.1.2016; frá Ernu Guðrúnu Sigurðardóttur, Lautasmára 26, dags. 11.1.2016; frá Helga Magnússyni, Hamraborg 5, dags. 11.1.2016; frá Júlíusi Þór Halldórssyni, dags. 11.1.2016.
Að auki barst undirskriftalisti með fyrirsögninni "Við styðjum stækkun Tennishallar" með 507 undirskriftum, mótt. 11.1.2016.
Á fundi skipulagsnefndar 18.1.2016 var samþykkt að unnið yrði úr innsendum athugasemdum og málið lagt fyrir 1272. fund skipulagsnefndar til afgreiðslu.
Lögð fram tillaga að umsögn skipulags- og byggingardeildar dags. 15.2.2016. Einnig lögð fram tillaga skipulagsstjóra að mögulegri lausn dags. 15.2.2016.