- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Skipulagsnefnd bendir á að í framlagðri tillögu að aðalskipulagi Mosfellsbæjar er svæði sem er innan lögsögu Kópavogsbæjar sbr. sveitarfélagsuppdrátt í mkv. 1:50.000 og séruppdrætti í greinargerð tillögunnar. Þar er auðkennt svæði norðan Sandskeiðs með orðunum skipulagi frestað. Vegna ágreining sem verið hefur um lögsögumörk Kópavogsbæjar, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes í afrétti ofan Lækjarbotna var skipulagi frestað í gildandi aðalskipulagi Kópavogs og í gildandi aðalskipulagi Mosfellsbæjar á umræddu svæði. Með tilvísan í hæstaréttardóm nr. 685/2008 frá 29. októbert 2009 er ljóst að umrætt svæði er innan landamerkja Elliðahvammskots sem er, samkvæmt dómnum, innan lögsögu Kópavogs. Umrædd framsetning í tillögu að aðalskipulagi Mosfellsbæjar er því ekki í samræmi við ofangreindan dóm hæstaréttar og óskast leiðrétt áður en tillagan er kynnt skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga.
Skipulagsstjóri greindi frá stöðu mála. Nefndin felur skipulagsstjóra og lögmanni að vinna áfram að málinu og koma með tillögu að lausn mála.
Hafnað.
Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Skipulagsnefnd samþykkir með tilvísan í 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2012 að kynna tillöguna fyrir lóðarhöfum Asparhvarfs 2, 4, 6, 10, 12, 14, 16, 20 og 22.
Skipulagsnefnd samþykkir með tilvísan í 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2012 að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Frestað. Skipulagsnefnd bendir á að umrædd bygging að Hlíðarsmára 4 er á svæði sem skilgreint er í gildandi aðalskipulagi sem verslunar- og þjónustusvæði. Í gildandi skipulagsreglugerð nr. 400/1998 m.s.b. segir m.a. að á svæðum sem þannig eru skilgreind skal fyrst og fremst gera ráð fyrir verslunum og þjónustustarfsemi sem þjónar viðkomandi hverfi. Þar sem aðstæður leyfa má gera ráð fyrir íbúðum sérstaklega á efri hæðum bygginga. Í drögum að nýrri skipulagsreglugerð eru verslunar- og þjónustusvæði skilgreind á þann hátt að auk verslun og þjónustu má gera ráð fyrir hótelum, gistiheimilum, gistiskálum, veitingahúnum og skemmtistöðum.
Frestað. Skipulagsnefnd felur skipulagsstjóra að kynna endurbætta tillögu fyrir lóðarhöfum Jórsala 12 og 18 fyrir næsta fund skipulagsnefndar.
Skipulagsnefnd samþykkir að framlögð tillaga verði kynnt í samræmi við 43. gr. skipulagslaga.
Með tilvísan í 3. mgr. 44. skipulagslaga nr. 123/2012 er það mat skipulagsnefndar að umrædd breyting hafi ekki grenndaráhrif og samþykkir því erindið. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Skipulagsnefnd samþykkir með tilvísan í 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2012 að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Skipulagsnefnd samþykkir með tilvísan í 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2012 að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Afgreiðslu frestað.
Skipulagsnefnd óskar eftir umsögn Skipulags- og byggingardeildar um framkomnar athugasemdir og ábendingar.
Afgreiðslu frestað.
Skipulagsnefnd óskar eftir umsögn Skipulags- og byggingardeildar um framkomnar athugasemdir og ábendingar.
Skipulagsnefnd samþykkir með tilvísan í 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2012 að kynna tillöguna fyrir lóðarhöfum Austurkórs 92, 96, 151 og 165.
Með tilvísan í 3. mgr. 44. skipulagslaga nr. 123/2012 er það mat skipulagsnefndar að umrædd breyting hafi ekki grenndaráhrif og samþykkir því erindið. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Skipulagsnefnd samþykkir með tilvísan í 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2012 að kynna tillöguna fyrir lóðarhöfum Hálsaþings 7, 13, 10, 12, Hafraþings 8, 10 og 12.
Skipulagsnefnd samþykkir með tilvísan í 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2012 að kynna tillöguna fyrir lóðarhöfum Dalaþings 15, 17, 19, 21, 23 og 27.
Samþykkt.
Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Samþykkt.
Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Samþykkt.
Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Fundi slitið - kl. 18:30.
Afgreiðslu frestað.
Skipulagsnefnd óskar eftir umsögn Skipulags- og byggingardeildar um framkomnar athugasemdir og ábendingar.