Skipulagsnefnd

1179. fundur 29. júní 2010 kl. 16:00 - 18:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Vífill Björnsson byggingarfræðingur
Dagskrá
Að auki mætti varamaður Y lista Guðmundur Freyr Sveinsson, varamaður V lista Hreggviður Norðdahl og varamaður D - lista Óttar Felix Hauksson.

1.1006252 - Kosningar í skipulagsnefnd 2010 - 2014

Á fundi skipulagsnefndar 29. júní 2010 er kosinn formaður og varaformaður skipulagsnefndar.

Fulltrúar V, S, Y og X - lista lögðu fram svohljóðandi tillögu: ""Formaður skipulagsnefndar verði Guðný Dóra Gestsdóttir og varaformaður skipulagsnefndar verði Guðmundur Örn Jónsson.""

Samþykkt.

2.1006434 - Skoðunarferð skipulagsnefndar um Kópavog

Á fundi skipulagsnefndar 29. júní 2010 var farin skoðunarferð um Kópavog.

Fundi slitið - kl. 18:30.